
Valskonur lengi í gang en unnu FH 3:1...
Ferðalangarnir og Íslandsmeistarar Valskvenna, sem hafa leikið 4 leiki á 11 dögum og ferðast til Albaníu, voru lengi vel í basli með FH þegar liðin mættust að Hlíðarenda í dag í efri hluta keppni efstu deildar kvenna í fótbolta og þó stundum örlaði á þreytu tókst Val að knýja fram 3:1 sigur. …