Valsmenn áfram eftir öruggan sigur...

Valur tryggði sér í dag sæti í 2. umferð Evrópubikars karla í handbolta er liðið vann fimm marka sigur gegn litháíska liðinu Granitas Karys, 28-33, í seinni viðureign liðanna sem fram fór í Litháen.