
Ákefð yfir mörkum en fjallið ekki hreyfst...
Engin sýnileg hreyfing er á fjallinu Strandatindi á Seyðisfirði samkvæmt mælitækjum Veðurstofunnar. Hins vegar er úrkoma yfir viðmiðunarmörkum og af þeim sökum hefur hluti byggðar verið rýmdur. …