Aukið úthald og kröftugri fullnægingar með því að þjálfa þennan eina vöðva...

Greinin birtist fyrst á vef kynlífstækjaverslunarinnar Blush.is og er hér endurbirt með leyfi.  Hvað er grindarbotn? Grindarbotninn samanstendur af vöðvum og bandvefjum sem styðja við mikilvæg líffæri í mjaðmagrindinni, eins og þvagblöðru, endaþarm og kynfæri. Grindarbotninn líkist hengirúmi sem er fast við kynbeinið og nær aftur að rófubeini. Grindarbotninn samanstendur af allt að 14 vöðvum. Hvaða hlutverki Lesa meira

Frétt af DV