
Bið eftir orlofshúsum í Hálöndum...
Miklar framkvæmdir hafa verið í gangi á svæðinu við Hálönd ofan Akureyrar undanfarinn rúman áratug. Svæðið er í landi Hlíðarenda við rætur Hlíðarfjalls. Félagið SS-Byggir hefur reist þar orlofshús og nú nýlega bættust tvö hótelhús við. …