Bið eftir orlofshúsum í Hálöndum...

Mikl­ar fram­kvæmd­ir hafa verið í gangi á svæðinu við Hálönd ofan Ak­ur­eyr­ar und­an­far­inn rúm­an ára­tug. Svæðið er í landi Hlíðar­enda við ræt­ur Hlíðarfjalls. Fé­lagið SS-Bygg­ir hef­ur reist þar or­lofs­hús og nú ný­lega bætt­ust tvö hót­el­hús við.