Bjarni og Þorgerður Katrín sammála...

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, kveðst sammála Þorgerði Katrínu Gunnardóttur, þingmanni Viðreisnar, um mikilvægi aukins samstarfs hins opinbera við einkarekin fyrirtæki í heilbrigðisgeiranum.