Blæs á athugasemdir um kostnað og umhverfisspillandi áhrif umtöluðustu flugferðar helgarinnar...

Kynjaveisla Birgittu Lífar Björnsdóttur og Enoks Jónssonar í gær hefur vakið mikla athygli, umtal og gagnrýni í dag. Parið Birgitta Líf, markaðsstjóri World Class og Enok, sjómaður og iðnaðarmaður, eiga von á sínu fyrsta barni og í gær héldu þau kynjaveislu, þar sem kyn ófædda barnsins var opinberað. Í stað hefðbundinna slíkra veislna þar sem Lesa meira

Frétt af DV