
Enn einn maðurinn stígur fram og kærir Ástríði fyrir fjársvik – „Ég var alveg tilbúinn að grafa þessa skömm niður“...
Maður sem óskar nafnleyndar hefur nýlega haft samband við lögreglu og hyggst leggja fram kæru á hendur Ástríði Kristínu Bjarnadóttur vegna meintra fjársvika. Maðurinn segir hana hafa fengið lánað hjá sér, með sviksamlegum hætti, hátt í tvær milljónir króna, frá vori 2019 og fram á árið 2020. DV hefur fjallað ítarlega um mál barnakennarans Ástríðar Lesa meira …