ESB umsóknin enn þá virk: Inga og Þorgerður með sitt hvora tillöguna...

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar hafa báðar lagt fram þingsályktunartillögu um aðildarviðræðurnar við Evrópusambandið. Inga vill slíta þeim formlega en Þorgerður vill þjóðaratkvæðagreiðslu. „Alþingi samþykkti aldrei að slíta þessum viðræðum. Við viljum vita hvar við erum stödd. Liggur umsóknin ofan í skúffu og hægt að halda viðræðunum áfram hvenær Lesa meira

Frétt af DV