Fjölskyldufaðir sem reyndist fjöldamorðingi – Stærir sig af að hafa myrt allt að 100 konur...

Tölvuforritarinn Richard Cottingham hélt íbúum New York borgar í heljargreipum í áratug undir lok áttunda áratugarins, án þess þó að íbúar eða lögregluyfirvöld áttuðu sig á að fjöldamorðingi var að verki fyrr en árum og áratugum síðar. Mál Cottingham er tekið fyrir í sérstökum tveggja tíma þætti af People Magazine Investigates, en þátturinn nefnist The Lesa meira

Frétt af DV