
Flugvirkjadómur eigi ekki að koma á óvart...
„Þetta er alveg í samræmi við þessa dóma sem hafa verið að falla bæði í EFTA-dómstólnum og hjá dómstól ESB,“ segir Halldór Oddsson, sviðsstjóri lögfræði- og vinnumarkaðssviðs Alþýðusambands Íslands, um nýfallinn dóm Landsréttar í ferðatímamáli. …