Forsenda lægra vaxtastigs...

„Stóru verkefnin núna snúa að fjárlagafrumvarpi og tengdum frumvörpum, bandormi um tekjuráðstafanir ríkisins og samhliða því að fylgja eftir stefnumörkun ríkisstjórnarinnar sem fram kemur í fjármálaáætlun frá síðasta vori,“ segir Teitur Björn Einarsson þingmaður sem vísast mun taka við formennsku efnahags- og viðskiptanefndar fyrr en varir.