Fréttatilkynning frá Hinseginfélagi FG...

Hinseginfélag FG hefur sent fréttatilkynningu á fjölmiðla vegna bloggskrifa Páls Vilhjálmssonar, kennara við FG, um málefni hinseginfólks. Tilkynninguna má lesa hér að neðan. „Hinseginfélag FG vill í ljósi umræðunnar um bloggskrif Páls Vilhjálmssonar árétta að það að vera hinsegin, trans eða eitthvað annað fellur undir sjálfsögð og eðlileg mannréttindi. Rétturinn til tjáningar á kynvitund, kynhlutverkum Lesa meira

Frétt af DV