
Friðrik Agni skrifar: „Veikindi setja mann alltaf svolítið út fyrir stefnuna“ ...
„Nú sé ég veikindin sem reset takka. Endurstilla. Finna hvaða venjur ég ætla að tileinka mér og sem veita mér jafnvægi. Aftur af stað. Gera mitt besta. Einn dag í einu. Og skítt með NORMIÐ og KASSANN. Líkaminn lætur vita þegar maður þarf að sitja hjá. Hlusta, anda og endurstilla. Kerfið getur ekki vera ON Lesa meira …