
Gifti Adele sig í annað sinn og lét aðdáendur ekki vita?...
Breska tónlistarkonan Adele hefur tryllt aðdáendur sína eftir að hafa kallað kærasta sinn, Rich Paul, manninn sinn á tónleikum hennar í Las Vegas á laugardagskvöld. „Þú getur ekki gifst mér. Ég er gagnkynhneigð elskan mín og maðurinn minn er hér í kvöld,“ sagði Adele við konu í áhorfendahópnum. Þegar konan svaraði: „Geturðu reynt?“ hló Adele Lesa meira …