
Inga: Hvað er gert svo fólk deyi ekki á biðlista?...
„Núna á síðasta ári eru 12 einstaklingar með fíknivanda dánir ótímabærum dauða á meðan þeir bíða á biðlista eftir hjálp vegna veikinda sinna,“ sagði Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, á Alþingi í dag. …