
Jóhann Berg og félagar komnir á blað en enn án sigurs...
Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Nottingham Forest í Skíriskógi í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. …