Kanadamenn gruna indversk stjórnvöld um græsku...

Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, segir trúverðugar heimildir benda til tengsla milli stjórnvalda í Indlandi og morðs á kanadískum ríkisborgara. Indverskum diplómata í Kanada hefur verið vikið frá úr starfi vegna málsins.