
Kennurum beri að sýna virðingu fyrir fjölbreytileika...
Hinseginfélag fjölbrautarskólans í Garðabæ árétta það að rétturinn til tjáningar á kynvitund, kynhlutverkum og kynhneigð falli undir mannréttindi, í viðbrögðum við bloggskrifum Páls Vilhjálmssonar, kennara við skólann. …