
Litríkt pastasalat með karrýkjúklingi og kaldri dressingu...
Þetta salat er ofureinfalt og fljótlegt. Virkilega bragðgott og fullkomið sem hádegisverður eða léttur kvöldverður. Hráefni Innihaldslýsing 250 g Pastaskrúfur 600 g Kjúklingabringur 0.5 krukka karrí þykkni 1 Rauð paprika í bitum 25 Græn vínber, skorin í tvennt 1 dl Ristaðar kasjúhnetur 1 dl Bláber 1 grænt epli, afhýtt og skorið í bita Mangó chutney Lesa meira …