
Ljónin frá Löwen með þægilegan sigur á Erlangen...
Rhein-Neckar Löwen unnu öruggan tíu marka sigur á Erlangen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, 34-24, í kvöld. Fyrsti sigur Löwen í þremur leikjum. …