Óttast að andleg veikindi hafi ágerst...

„Ef hann missir svo af flugi heim eða eitthvað þá hefur hann engar eðlilegar forsendur til þess að bregðast eðlilega eða rétt við,“ segir Rannveig Karlsdóttir, systir Magnúsar Kristins Magnússonar, Íslend­ings sem leitað er í Dóm­in­íska lýðveld­inu.