PLAY gerðu þátttakendur í vinsælasta lífsstílsþætti Kanada orðlausa af gleði í tvígang...

Ekki er óþekkt að í spjallþáttum víða um heim séu sérstakir dagskrárliðir þar sem áhorfendum eru gefnar gjafir. Þetta er líklega hvað þekktast hjá spjallþáttadrottningunni Oprah, sem oft hefur sýnt af sér gífurlegt örlæti við áhorfendur í sal og falið ríkulegar gjafir undir stólum þeirra. Eðlilega hafa fleiri spjallþættir tekið upp á þessum sið. Einn Lesa meira

Frétt af DV