
Raufarhöfn á stjörnufræðimynd dagsins hjá NASA...
Vígahnötturinn sem sást brenna upp í andrúmsloftinu á sama tíma yfir Heimskautagerðinu á Raufarhöfn í síðustu viku hefur vakið athygli geimferðastofnunar Bandaríkjanna (NASA). Ljósmynd sem tekin var í Raufarhöfn var valin stjörnufræðimynd dagsins hjá NASA, þann 16. september. …