Reykjavíkurborg býður út skuldabréf með sömu skilmálum og var ekki gengið að í ágúst...

Í tilkynningu frá Reykjavíkurborg til Kauphallar Íslands sem birt var fyrr í morgun kemur fram að borgin hafi ákveðið, í samræmi við útgáfuáætlun 2023, að efna til útboðs á skuldabréfaflokkunum RVK 32 1 og RVKN 35 1 miðvikudaginn 20. september næstkomandi. Í skuldabréfaútboði borgarinnar í síðasta mánuði var RVKN 35 1 annar af þeim skuldabréfaflokkum Lesa meira

Frétt af DV