
Sakfelldur fyrir heimilisofbeldi – Sagði konuna hafa látið sig falla leikrænt á stofuborð...
Maður var í dag sakfelldur í Héraðsdómi Reykjaness fyrir brot í nánu samabandi. Ákært var vegna brota sem höfðu átt sér stað árin 2021 og 2022. Í einu tilviki var ma’ðurinn sakaður um að hafa slegið sambýliskonu sína með flötum lófa í andlitið á heimili þeirra. Í öðru tilviki var hann sakaður um að hafa, Lesa meira …