Samherji hlaut 100 milljónir til orkuskipta...

Orkusjóður styrkir verkefni verkefni Samherja sem felst í því að hanna lausn og breyta ísfisktogara félagsins þannig að skipið geti nýtt grænt rafeldsneyti um 100 milljónir króna. Áætlaður kostnaður vegna verkefnisins er tveir milljarðar króna og munu breytingarnar draga verulega úr kolefnislosun.