Segja sífellt nýjar vendingar í Lambeyradeilunni – „Þetta eru eins og skilaboð frá mafíunni“...

Systurnar þrjár sem sjá um hlaðvarpið Lömbin þagna ekki segja að það sé alltaf eitthvað nýtt í gangi og nýjar vendingar í Lambeyradeilunni. „Enginn býr á nýju Lambeyrum, en húsið var leigt út á sumrin, áður en Daði Einarsson stoppaði það með áreiti og ógnandi tilburðum,“ segja systurnar og segja húsið því að mestu notað Lesa meira

Frétt af DV