
Skipulagsbreytingar hjá RARIK í kjölfar stefnumótunarvinnu og framkvæmdastjórum fjölgar um tvo...
Í umfangsmikilli stefnumótunarvinnu RARIK sem unnin var á vetrarmánuðum 2022 – 2023 var grundvöllur lagður að nauðsynlegum skipulagsbreytingum. Markmið skipulagsbreytinganna er að semja fyrirtækið að breyttu starfsumhverfi og væntingum allra hagaðila; viðskiptavina, starfsfólks, eigenda og samfélagsins sem fyrirtækið þjónar. Aukin áhersla er á skilvirka þjónustu, hlutverk fyrirtækisins gagnvart þriðju orkuskiptunum og stafrænar breytingar. Inn á Lesa meira …