Skoða hvort rýming sé nauðsynleg...

„Veðurstofan sem náttúrulega lykilaðili í þessu öllu, hefur öll sín augu á málinu,“ segir Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi almannavarna ríkislögreglustjóra, en óvissustig almannavarna var lýst yfir vegna mikilla rigninga á Austfjörðum.