
Slitinn strengur hjá Mílu á Suðurlandi...
Ljósleiðarastrengur Mílu á Suðurlandi, milli Kirkjubæjarklausturs og Fagurhólsmýrar, slitnaði fyrr í dag og hefur það áhrif bæði á netsamband og farsímaþjónustu á svæðinu. …