Slysavarnadeild gjaldþrota vegna skráningarklúðurs...

Slysavarnadeildin Ársól á Reyðarfirði hefur verið tekin til gjaldþrotaskipta. Ástæðan er sú að ekki voru skráðir raunverulegir eigendur að baki félaginu. Deildin er hluti af, en samt aðskilin frá, björgunarsveitinni Ársól. Illa hefur gengið að manna starf slysavarnardeildarinnar á undanförnum árum og því hefur starfsemin legið niðri. Ekki var samt ásetningur björgunarsveitarinnar að leggja deildina niður heldur Lesa meira

Frétt af DV