„Það er ekki ráð nema í tíma sé tekið“...

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Miðflokksins, telur óráðlegt að ríkisstjórnin leyfi flugi til Húsavíkur að leggjast af áður en að ákvörðun verður tekin hvort ríkið eigi að stíga inn í og koma áætlunarflugi aftur á fótinn, eður ei.