Tjáir sig um framtíð Salah...

Enski knattspyrnumaðurinn Harvey Elliott, leikmaður Liverpool, kveðst vonast til þess að egypski sóknarmaðurinn Mohamed Salah verði hjá félaginu út ferilinn.