Viðvarandi veikleikar í rekstri og eitruð vinnustaðarmenning – Greint frá vanvirðingu, einelti, ofbeldi og kynþáttafordómum...

Birtu hefur verið skýrsla Ríkisendurskoðunar um stjórnsýslu- og fjárhagsendurskoðun sem stofnunin hefur gert á rekstri Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Þar er vakin athygli á viðvarandi veikleikum í rekstri og áætlanagerð hljómsveitarinnar sem að miklu megi rekja til lækkandi hlutfalls sértekna. Sértekjur Sinfóníunnar voru á árunum 2017-2019 að meðaltali um 18 prósent af heildartekjum. Þetta hlutfall lækkaði svo Lesa meira

Frétt af DV