Vísbendingar um einelti og ofbeldi í Sinfóníunni...

Ríkisendurskoðun segir að vísbendingar séu um aukið álag, einelti og ofbeldi innan Sinfóníuhljómsveitar Íslands (SÍ). Auk þess þurfi að endurmeta stefnu og rekstrarumhverfi sveitarinnar til framtíðar en uppsafnað tap SÍ nemur 55 milljónum króna.