Ástaróður að norðan – „Get ekki hjá setið þegar á að þvinga þig í hjónaband af hagkvæmnissjónarmiðum“...

Auðbergur Gíslason útskrifaðist fyrir áratug síðan frá Menntaskólanum á Akureyri (MA). Hann hefur nú birt ástaróð til skólans síns gamla í tilefni af fyrirhugaðri sameiningu MA og Verkmenntaskólans á Akureyri. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, hefur lagt til sameininguna til að auka hagkvæmni í skipulagi náms og skólanna. Þessari áætlun hefur verið harðlega mótmælt Lesa meira

Frétt af DV