Birgitta Líf slær á létta strengi varðandi umdeildu þyrluflugferðina...

Áhrifavaldurinn og markaðsstjórinn Birgitta Líf Björnsdóttir virðist ekki láta allt umtalið varðandi kynjaveislu hennar og kærasta hennar, Enoks Jónssonar, á sig fá og slær á létta strengi. Birgitta Líf, 30 ára, og Enok, 21 árs, eiga von á sínu fyrsta barni og héldu kynjaveislu á sunnudaginn, þar sem kyn ófædda barnsins var opinberað með stæl. Lesa meira

Frétt af DV