Deilt um gjöf frá fiskeldisfyrirtæki – Ankeri á leiðinni í brotajárn...

Í ágúst hjálpaði Fiskeldi Austfjarða yfirhafnarverði Seyðisfjarðarhafnar að stöðva olíuleka úr flaki El Grillo. Fulltrúar Vinstri grænna og Miðflokksins kalla eftir að settar verði reglur um gjafir sem þessar. „Það er afskaplega gott að það hafi tekist að vinna gegn þessum leka. Það kann að vera sama hvaðan gott kemur en þetta mál vekur sum okkar Lesa meira

Frétt af DV