„Ef þú ert að lesa þetta þá er ég látin“...

Í hjartnæmri færslu á Instagram tilkynnir hin breska Nicky Newman fylgjendum sínum eigið andlát, tíu dögum eftir að hún tilkynnti að hún ætlaði að hætta í krabbameinsmeðferð. Newman sem var 35 ára vakti mikla athygli á miðlinum undir notendanafninu Nicknacklou fyrir opinskáar, hjartnæmar og sorglegar færslur hennar sem fjölluðu um baráttu hennar við brjóstakrabbamein og Lesa meira

Frétt af DV