Er þetta nýja „olíuævintýri“ Norðmanna? – „Stoppið þessa klikkun“...

Norðmenn hafa auðgast gríðarlega á olíuvinnslu síðustu áratugina og nú virðist sem nýtt „olíuævintýri“ sé í uppsiglingu. Ævintýri sem mun færa þeim enn meiri auð. Nú stefna Norðmenn á námuvinnslu á hafsbotni en þar er mikið af verðmætum málmum sem bíða þess að vera sóttir og fluttir upp á yfirborðið. „Við fórum niður á 3.000 Lesa meira

Frétt af DV