Fáir mælar á strjálbýlu svæði...

Mikið vatn safnaðist saman í fjöllum í kringum Drangajökul eftir mikla úrkomu í gær og fyllti ár. Vatnavextir í Skjaldfannardal í Ísafjarðardjúpi í morgun eru afleiðing þess, að sögn veðurfræðings.