Frestun vegna kæru setur framkvæmdir í uppnám...

„Auðvitað er súrt að ekki sé hægt að hefjast handa, því skipulagsmálin af hálfu sveitarfélags eru frágengin og fjármagn til staðar til þess að byrja. Við rekumst alls staðar á veggi,“ segir Eggert Valur Guðmundsson oddviti Rangárþings ytra.