Funda í vikunni vegna Húsavíkurflugs...

Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, er vongóður um að farsæl lausn náist hvað varðar flugleiðina á milli Húsavíkur og Reykjavíkur en flugfélagið Ernir hefur ákveðið hætta áætlunarflugi til Húsavíkur um næstu mánaðarmót.