Hætta á skriðum ekki yfirstaðin...

Veðurstofa Íslands verður með skriðuvakt næsta sólarhringinn vegna mikilla rigninga á Austfjörðum, þar sem skriðuhætta er enn yfirvofandi þrátt fyrir að verulega eigi að draga úr úrkomu eftir miðnætti.