Íslendingur sem býr í Danmörku kallaður fyrir dóm vegna heimilisofbeldis í Langarima...

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur birt manni fyrirkall í Lögbirtingablaðinu og er maðurinn kvaddur til að koma fyrir dóminn þann 14. nóvember næstkomandi. Fyrirkallið er birt vegna þess að ekki hefur tekist að birta manninum ákæru en hann er búsettur í Danmörku. Maðurinn er ákærður fyrir að hafa beitt sambýliskonu sína ofbeldi á heimili þeirra í Langarima Lesa meira

Frétt af DV