Pólverjar herða aðgerðirnar gegn Rússlandi...

Pólverjar munu ekki lengur heimila ökumönnum ökutækja með rússneskum skráningarnúmer að aka inn í Pólland. Mariusz Kaminski, innanríkisráðherra, tilkynnti þetta á laugardaginn. Pólland er þar með síðasta ESB-ríkið, sem á landamæri að Rússlandi, sem bannar ökutæki með rússnesk skráningarnúmer. Áður höfðu Litháen, Lettland og Eistland gert hið sama auk Finnlands. Pólland á landamæri að Kaliningrad, sem er Lesa meira

Frétt af DV