
„Rætnara og persónulegra en oft áður“...
Í ræðu sinni á borgarsjórnarfundi í dag sagði Alexandra Briem, borgarfulltrúi Pírata, að mikilvægt væri að koma í veg fyrir það að erlend hatursorðræða og fordómar í garð hinseginsamfélagsins nái fótfestu á Íslandi. …