Rafbílar rokseljast – Gætu hækkað um 1,3 milljónir um áramótin...

Rafbílar rokseljast þessa dagana en frá áramótum hafa rúmlega 5.200 rafbílar verið nýskráðir eða 40% af öllum nýskráðum fólksbílum. Fólk streymir nú í bílaumboðin til að kaupa sér rafbíla þar sem reiknað er með að þeir hækki um áramótin þegar virðisaukaskattur verður lagður á þá. Mun hver bíll þá hækka um 1.320.000 krónur. Morgunblaðið skýrir frá þessu Lesa meira

Frétt af DV