„Skrýtin lífsreynsla að einhver vilji drepa þig”...

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar segir það undarlega lífsreynslu að vita af því að einhver vilji drepa sig. Sólveig, sem er nýjasti gesturinn í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar segir síðustu ár hafa tekið mikið á. Það hafi svo náð ákveðnu hámarki þegar upplýsingar láku um að ungir menn hefðu hug á að fremja hryðjuverk og lífláta Lesa meira

Frétt af DV